Það er staðreynd að ýmislegt í Biblíunni er ótrúlegt t.d. Sköpunarsagan, Örkin hans Nóa ofl. En það er engu að síður staðreynd að Biblían er mikilvægt sögulegt rit og þar er að finna margar sögulegar staðreyndir eins og t.d. að Jesús Kristur var til og gekk um á meðal okkar, það liggur enginn vafi á því enda er Biblían ekki eina ritið sem talar um hann. Það er aragrúi af rómverskum, grískum og öðrum handritum sem innihalda upplýsingar og sögur af Kristi, reyndar eru til fleiri handrit og...