Þótt að sért trúleysingi þá er einhver Guð í lífi þínu hvort sem að það ert peningar (Mammon), Vinnan, Kynlíf, áfengi, fíkniefni, áhugamál. Allir menn hafa einhvern sem að stjórnar lífi sínu og sem þeir skipuleggja daginn útfrá jafnvel þótt þeir segjist ekki trúa.