Þetta með störfin þarf ekki endilega að vera Rasismi, ég þekki hvítann mann sem kemur frá Bandaríkjunum og er menntaður sem lögfræðingur, hann fær ekki að starfa sem lögfræðingur hér á landi. Ég held að málið sé að ekki öll Háskólapróf eru alþjóðleg. Kv. @postle