Ég verð alltaf reiður þegar ég heyri af nauðgunum og aumingjans hálfvita karlmönnum sem misnota krafta sína til að þröngva konu til samræðis við sig, en þetta dæmi er bara miklu meira en bara nauðgun þetta er SICK í alla staði og þvílík niðurlæging, hugsið ykkur að vera látinn éta eiginn saur og að vera misnotaður á þennann hrikalega hátt. Dómarar og stjórnendur þessa lands ættu að setja sig í spor stúlkunnar og reyna að ímynda sér hvers konar tilfinningar og minningar þetta eru sem hún þarf...