VeryMuch: Takk fyrir þetta svar. Þetta er einmitt það sem ég er að pæla (ókei, það er gefið að þetta er ekki mín upprunalega pæling, en það er annað mál). “Þal getum við eflaust, ef við gætum gert tilraun með svona afritun, ekki vitað með vissu hvort um sama einstakling væri um að ræða, fyrir og eftir afritun.” Einmitt! Það er engin leið að prófa það, því sjálfið er huglægt. Og ef þú missir meðvitund og vaknar aldrei aftur við afritunina, þá skiptir það þig engu máli því “þú” verður ekki til...