“34, og því miður er ísland eitt af þeim,” Þessi tala tekur víst sífellum breytingum. Fyrst voru það 45, svo 35, nú 34, og svo er þetta að aukast eitthvað í dag. “ og talar svo um staðreyndir…” Já, ég tala um staðreyndir því það er mikilvægast í allri umræðu að rannsaka staðreyndirnar á eigin spýtur og gleypa aldrei hrátt það sem manni er sagt. Því miður mynda flestir sér skoðanir út frá einhverju sem þeir heyra í spjalli á kaffihúsum, vinnustöðum og í skólanum. Þeir dreifa því svo áfram og...