gmaria - Kvennaathvarfið dróg yfirlýsingar sínar um fjölda erlendra kvenna til baka, voru enda byggðar á sömu fordómum og þínar ,,skoðanir“. Fyndið að kalla kynþáttahatur ,,skoðanir” - eins og um eitthvert málefni sé að ræða. Rétt eins og ef barnaníðingur kallaði hugmyndabrengl sitt ,,skoðanir" og færi fram á málefnalega umræðu um þær. Í raun verður fólk (börn ekki síst) fyrir ekki minni skaða af kynþáttahatri og öllu því einelti og mismunun sem af því hlýst heldur en fórnarlömb...