Hæ Gabbler - Það stendur í Biblíunni að maður öðlist trú fyrir tilverknað Heilags Anda og ekki fyrir að lesa bókstafinn sem er dauður án Heilags Anda. Guð er samkvæmt Kristinni trú; Faðir, Sonur og Heilagur Andi. Þegar einstaklingur ákveður að trúa í hjarta sínu og tala fram trú sína og játa hana þá öðlast hann nýja andlega reynslu, eins konar andlega sýn, ný augu opnast og hann sér eins og í nýrri vídd. Á ensku er þetta kallað ,,salvation“ - á Íslensku hefur það verið kallað að ,,frelast”....