hann var ókeypis fyrsta árið já, einfaldlega vegna þess að skjár einn átti ekkert dreifikerfi til að læsa dagskránni - það var hinsvegar landssíminn sem borgaði þetta fyrir þá fyrsta árið - svo notuðu þeir þetta til að fá ekki bara fólk til að borga sér áskrift af enska boltanum heldur til að færa adslið sitt til þeirra líka.. …. Og svo bönnuðu þeir öllum öðrum að dreifa stöðvum sem sýndu enska boltann, svo þeir sætu einir um hituna, þetta er nákvæmlega sama dæmi. Þýðir ekkert að vera að...