Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Vantar svar NÚNA

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
hugsa að ég væri soldið down í einhvern tíma ef ég vaknaði allt í einu eistnalaus

Re: Hvalveiðar.

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
sérstakalega hallærislegt í ljósi þess að ákveðnum frumbyggjum ameríku er leyft að veiða hvali og hefur verið leyft það í fjölda ára.. Þessir sömu þingmenn virðast vera búnir að gleyma því… En samantekt um hræsni bandaríkjamanna væri efni í svar sem ég nenni alls ekki að setja hér.. spara það fyrir doktorinn í pólitík

Re: Þráðlaust Net í wow

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
faststilltu ip tölu á netkortinu í tölvunni

Re: Þettað béskotans HM

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
já ef þú ert efnaður - ekki ef þú lafir á geirvörtunni á pabba þínum

Re: Auglýsinginn frá orkuveitunni..hvað er málið????

í Deiglan fyrir 18 árum, 5 mánuðum
þú meinar þá að það væri miklu betra ef eitthvað einkarekið fyrirtæki í eigu einhverra manna útí bæ, eða jafnvel útlendinga fengi tekjurnar af orkusölunni heldur en skattgreiðendur? Orkuveitan pantar ÁFENGI fyrir meira en 2 milljónir á ári(árshátið ekki meðtalin), afhverju þarf orkufyrirtæki svona mikið áfengi? 2 miljónir á ári fyrir margra miljarða fyrirtæki? Hvað með það þó að þeir eyði rúmum hundrað þúsund krónum á mánuði í að gera vel við sína starfsmenn og viðskiptafélaga… ég þekki...

Re: Auglýsinginn frá orkuveitunni..hvað er málið????

í Deiglan fyrir 18 árum, 5 mánuðum
í guðanna bænum… Orkuveitan græðir miljarða á hverju ári sem það skilar til eigenda sinni.. þ.e. þín Nú er orkusala að verða frjáls og því þarf Orkuveitan að fara auglýsa, bæði til að halda sínu og jafnvel að auka það. Við skattborgarar blablabla dæmið á hreinlega ekki við í þessu tilviki

Re: orkuveitan

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Orkuveitan er fyrirtæki sem skilar gríðarlegum hagnaði á hverju ári fyrir eigendur sína.. þ.e. þig!!! Það eru því ekki þínir skattpeningar sem eru að fara í þetta heldur er orkuveitan að reyna ávaxta þína skattpeninga enn frekar með því að fá fleiri viðskiptavini eftir að orkusala varð frjáls.. Reyna svo að hugsa

Re: Skattar!!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
jújú, það eru samningar í gangi á milli landanna.. Ef þú skuldar intrum á íslandi t.d. og flytur til bretlands þá rukkar intrum á bretlandi þig um skuldina

Re: fu*ckin ógeðslega sýn

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Norrænu stöðvarnar loka sjálfar á útsendingar hingað vegna þess að þeirra dreifingarréttur gildir ekki hér.. Sama gildir þegar formúlan er í gangi t.d.

Re: fu*ckin ógeðslega sýn

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Það eru miljón þræðir um þetta hérna.. Norrænu stöðvarnar lokuðu sjálfar fyrir útsendingar til íslands vegna þess að þeirra sýningarréttur gildir ekki hér.. alveg eins og nokkrar stöðvar loka fyrir útsendingar til íslands á meðan formúlan er í gangi.. Hvað sjónvarpsþættina varðar þá gilda öðruvísi samningar þar - enda töluvert ódýrara sjónvarpsefni í innkaupum

Re: Spurning..

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
hví? Meginmál verður að vera að minnsta kosti fimm stafir að lengd

Re: Siðlaust atferli Sýnar!

í Íþróttir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég hlusta ekki á bull um það að menn taki ekki eftir því þegar þeir fá ekki reikninga - ef ég væri áskrifandi af einhverju og fengi ekki reikning þá tæki ég eftir því… fyrir utan það að það var örugglega löngu búið að loka á sýn hjá viðkomandi.. Ef ekki… þá hafa þau verið að fá sýn frítt fram að því og ættu því ekki að vera kvarta

Re: Bloodelf classar?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
ég veit ;)

Re: Bloodelf classar?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
já vá…. spáðu í því ef Night elves gætu verið rogues mar - það væri silly

Re: Siðlaust atferli Sýnar!

í Íþróttir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Nei… en í mínu starfi er ég sífellt að fást við kvartanir hjá fólki sem oftar en ekki er tilkomið vegna þess að fólk hefur ekki kynnt sér hlutina :) Svo er ég ákafur stuðingsmaður sýnar og þakklátur fyrir allt sem þeir hafa gert fyrir íþróttir í sjónvarpi.. fyrst enski boltinn, svo CL og HM ásamt fleiru - menn eiga bara að drullast til að borga þeim áskrift allt árið í stað þess að væla þegar það hentar þeim að fara í áskrift í smá stund.. við tryggu viðskiptavinirnir eigum skilið eitthvað...

Re: Siðlaust atferli Sýnar!

í Íþróttir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
spurning samt hversu burðugar þessar útsendingar eru

Re: Siðlaust atferli Sýnar!

í Íþróttir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
alveg sammála því.. þetta er mjög lélegt af sýnarmönnum

Re: Siðlaust atferli Sýnar!

í Íþróttir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Við höfðum þegar í stað samband við markaðsdeild Sýnar/365, til að reyna að koma áskriftinni aftur á. Við fengum það lágkúrulega svar að okkur stæðu til boða hin tvö fyrrnefndu tilboð, eða “sérstakt” eins mánaðar HM tilboð; sjónvarpsstöðin Sýn, í einn mánuð, fyrir einar 13.990 kr., með þeim möguleika að gerast einnig áskrifendur Stöðvar 2 fyrir 7.776 kr. aukalega. Nú höfum við fengið nóg af atferli stjórnarmanna Sýnar, og þar sem að tiltölulegar ódýrar leiðir eru nú til boða til að komast...

Re: Siðlaust atferli Sýnar!

í Íþróttir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
bara að benda þér á að það voru DR1 og ZDF sem lokuðu fyrir útsendingar til íslands - ekki síminn að beiðni sýna

Re: Andskotans Sýn!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hvað er það sem þú skilur ekki í þessu samhengi? Heldur þú að það kosti jafn mikið að kaupa réttinn af þessu efni allsstaðar í heiminum? nei - það ræðst af stærð markaðarins… Á englandi kostar útsendingarrétturinn marga miljarða á meðan hann kostar nokkur hundruð miljóna hér… Þér finnst samt eðlilegt að aðili sem borgar nokkur hundruð miljónir fyrir sjónvarpsrétt á íslandi sé í fullum rétti til að keppa við aðila á Englandi sem borgaði mörgum sinnum meira fyrir réttinn… Er þá ekki bara...

Re: Andskotans Sýn!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Síminn greiðir þeim stöðvum sem greitt hafa til Fifa.. Þær hafa greitt til Fifa já, en bara fyrir útsendingarrétt í sínu heimalandi… Finnst þér líklegt að skjár einn mætti sína frá enska boltanum í Englandi af því að þeir hafa greitt fyrir réttinn hér á íslandi?

Re: Andskotans Sýn!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
þarftu eitthvað meira :D

Re: Andskotans Sýn!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
tekið af mbl.is Þetta er yfirlýsing frá símanum Sýn er með útsendingarréttinn á HM á Íslandi og öðrum sjónvarpsrásum er því óheimilt að sýna frá keppninni hér á landi. Síðan er það ákvörðun hverrar sjónvarpsrásar fyrir sig hvernig þær bregðast við þegar sýningarréttur á efni þeirra nær ekki til allra dreifingarsvæða. Norrænu rásirnar hafa tekið þá ákvörðun að sýna ekki frá HM á Íslandi, væntanlega til að forðast málarekstur. Þar sem Síminn sinnir aðeins endursölu erlendu sjónvarpsrásanna...

Re: Andskotans Sýn!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
hmmm, haaa, nei, OGV rukkar þig um hraðann og gagnamagn en síminn grunngjaldið, sem er fyrir minnstu tenginu c.a. 2500kr. Þetta er einfaldlega rangt hjá þér - hraðinn á netinu hjá þér fylgir nettengingunni sjálfri ekki internetáskrift og gagnamagni.. vodafone getur ekki á nokkurn hátt stjórnað hraða á nettengingu sem fer í gegnum símstöðvar símans eftir því sem ég best veit, þá á síminn flestar línur og heimtaugar og þegar fólk er að borga OGV fyrir grunnþjónustu þá gæti það alvegeins borgað...

Re: Réttakerfið ekki að standa sig...

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
nú, í svarinu þínu sýndist mér þú bara vera að samþykkja að þér fydnist að það ætti að gelda menn
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok