Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Dauðarefsing í Bandaríkjunum

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
hvað þýðir það? Vill hann dauðarefsingar án dóms og laga? Það má vel vera að einhverjir eigi skilið að deyja fyrir glæpi sína - hinsvegar á saklaust fólk ekki skilið að deyja fyrir glæpi annara.. Mig langar að spurja þig… Ef þú lentir í því að vera í verslun í TExas og einhver dræpi afgreiðslumanninn.. Einhvern veginn æxlaðist það svo þannig að þú yrðir ákærður fyrir glæpinn.. Myndir þú treysta dómskerfi sem byggir á 11 mönnum sem eru teknir af götunni til að ákveða hvort þú værir sekur eða...

Re: Dauðarefsing í Bandaríkjunum

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Nei..

Re: Dauðarefsing í Bandaríkjunum

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
en það er alltaf galli í kerfinu Sem er ekki ásættanlegt þegar líf saklausra manna er í húfi

Re: Dauðarefsing í Bandaríkjunum

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
jújú - það þarf bara að vera fyndið

Re: Dauðarefsing í Bandaríkjunum

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Nú hefur sakleysi oft verið sannað áratugum eftir að menn eru sakfelldir - hver ættu mörkin að vera? Málið er einfalt, það er mun einfaldara að hleypa ranglega dæmdum manni úr fangelsi en að lífga hann við uppúr gröfinni.. Og ímyndaðu þér hversu ömurleg tilfinning það er að vera tekinn af lífi fyrir eitthvað sem þú gerðir ekki… ég vil ekki óska neinum manni þess og styð ekkert kerfi sem veldur slíku

Re: Dauðarefsing í Bandaríkjunum

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Nei ég fatta ekki hvað hann meinar - í því að styðja dauðarefsingar felst sú einfalda staðreynd að þú ert vitandi að samþykkja það að í lagi sé að drepa saklausa menn.. þar sem það er margsannað að ákveðin hluti af þeim sem eru dæmdir til dauða eru saklausir - og gildir þá einu hvar í heiminum þeir eru

Re: Dauðarefsing í Bandaríkjunum

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
og þar sem ekki er til neitt sem heitir fullkomið dómskerfi þá munt þú semsagt aldrei verða hlynntur dauðarefsingum sem slíkum? Eða hvað

Re: Dauðarefsing í Bandaríkjunum

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ef þú ert hlynntur dómskerfi sem dæmir fólk til dauða - vitandi að inn á milli ertu að drepa saklaust fólk - þá ert þú í mínum huga hlynntur því að þessu saklausa fólki megi fórna svo kerfið haldi áfram að virka.. Þú getur ekki stutt dauðarefsingar en svo fríað þig ábyrgð frá fylgifiskum þess kerfis og látið eins og það sé ekki til

Re: Dauðarefsing í Bandaríkjunum

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Það að dómskerfi eru ekki fullkomin og dæma stundum saklausa menn til dauða þýðir að þeir sem standa á bakvið þessar dauðarefsingar bera ábyrgð á dauða þessara saklausu mann… Er það ekki?

Re: Dauðarefsing í Bandaríkjunum

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ef þú skyldir ekki spurninguna þá get ég alveg útskýrt hana fyrir þér.. Viltu það? Þetta svar tengist henni allavega ekki á nokkurn hátt BTW - þá gleymdir þú restinni af því sem þú vitnar til "Hver sem lýstur mann, svo að hann fær bana af, skal líflátinn verða. 13En hafi hann ekki setið um líf hans, en Guð látið hann verða fyrir honum, þá skal ég setja þér griðastað, sem hann megi í flýja." Menn eins og þú fara í taugarnar á mé

Re: Pundd

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
453.59237 grömm

Re: Dauðarefsing í Bandaríkjunum

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
En ertu þá hlynntur morðum á saklausu fólki? - hlutur sem er óhjákvæmilegur fylgifiskur dauðarefsinga

Re: Dauðarefsing í Bandaríkjunum

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
hvað með þá fjölmmörgu sem eru saklausir drepnir vegna þessa? Hvað sagði Móses um þá?

Re: Dauðarefsing í Bandaríkjunum

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
þú ert svo sannarlega fuckface - skín svo af þér heimskan að maður fær ofbirtu í augun

Re: Færsla á characterum?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
það er nákvæmlega ekkert unfair við það að þú getir ekki lvlað gaur upp á PvE og síðan flutt hann á PvP þegar þú ert búinn að því - þar sem það er miklu auðveldara að lvla upp á pve.. Ef þetta væri hægt myndu allir bara power lvla á PvE og færa þá svo bara þegar þær kæmu í 60

Re: Hjálp

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
downloadaðu bara Trial ef diskurinn þinn er ónýtur og notaðu svo cd keyið þitt

Re: Póstnúmer??

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
(90)210 Garðabær Hills

Re: Talandi um mig?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
http://www.lyrics007.com/Justin%20Timberlake%20Lyrics/Cry%20Me%20A%20River%20Lyrics.html Verði þér að góðu

Re: Byrja aftur?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
mér finnst nú bara ekkert mál að lvla þá, var rétt 10 daga played með minn uppí lvl 60.. Og ég var ekki í neinu keppnis grindi.. Með rétt lvling spec ertu enga stund að lvla þá

Re: Peningur

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
hvað eiga að koma margir þræðir um þetta eiginlega… Já, það er bannað að kaupa gull og ef það kemst upp þá ertu bannaðu

Re: Gull Sala a la Svikamilla

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Svosem ágætis pælingar hjá þér.. En vá - þú þarft alvarlega að læra að koma frá þérþví sem þú ert að reyna segja - það er ekki fyrir hvítan mann að lesa þetta með góðu móti

Re: Midnightrun

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
fáðu þér bara US account, þeir eru á eftir okku

Re: Nokkuð ósáttur..

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
ég er alls ekki sammála því - ef að þessi maður er t.d. í sjóhernum þá er hann trúlega að slappa af einhversstaðar í sólinni á persaflóa

Re: Aflæsa síma

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Þeir gera það nú samt :)

Re: Aflæsa síma

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
bara bruna niður í síðumúla og þeir opna hann fyrir þig, frítt - eru hættir að læsa og opna fyrir þá sem vilja
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok