Held að Alþingismaðurinn illugi Gunnarsson hafi orðað þetta best í pistli sínum í fréttablaðinu í dag ef stjórnmála- og embættismenn ætla með bönnum að koma í veg fyrir alla siðferðislega ámælisverða hegðan eða tryggja að við förum okkur ekki að voða, þá er verið að afsiða þjóðfélagið og gera hvert og eitt okkar ábyrgðarlaust. Siðferði hvers og eins okkar felst til dæmis í því að þurfa að velja og hafna, gera okkur grein fyrir því hverjar afleiðingar gerða okkar eru. Ef búið er að ákveða...