Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Reykingabannið og næstu skref

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Takk fyrir að vera svona gjörsamlega útá þekju um tilganginn með þessari grein

Re: Reykingabannið og næstu skref

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Mér er alveg sama um reykingarnar sem slíkar, það er hinsvegar conceptið á bakvið þetta bann sem mér líkar afar illa við… Hvað verður næst… Ofbeldisfullir tölvuleikir kannski?

Re: Reykingabannið og næstu skref

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég reyki ekki

Re: Reykingabannið og næstu skref

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
hehe, ok sorry :)

Re: Reykingabannið og næstu skref

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
learn to speak sarcasm

Re: Reykingabannið og næstu skref

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Reykingarbannið sjálft er ekki að angra mig neitt sérstaklega, heldur er það hugmyndafræðin á bakvið það sem fer í taugarnar á mér.. Þýðir heldur ekki að bera þetta saman við stofnanir eins og skóla… það eru ekki staðir í einkaeigu.. Áhyggjur mínar snúast mest um “hvað verður næst?”

Re: Reykingabannið og næstu skref

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ætli þú verðir ekki jafn bitur daginn sem einhver kommaflokkurinn kemst í stjórn og ákveður að banna ofbeldisleiki vegna þess að það eru heimskir foreldrar þarna úti sem kunna ekki að ala upp börnin sín og kenna tölvuleikjum um það sem skortir á í eigin uppeldi… Ég reyki ekki og þetta angrar mig því lítið - það er hinsvegar þessi forræðishyggja stjórnvalda og almennings sem fer alveg gífurlega í taugarnar á mér… og kannski verður einhvern daginn eitthvað sem mér er annt um að fá að gera...

Re: Reykingabannið og næstu skref

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Það er víst verið að hafa vit fyrir fólki… and I dont likes it

Re: Reykingabannið og næstu skref

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Takk fyrir að vera svona skemmtilega langt frá inntakinu í þessari grein - herra clueless

Re: Reykingabannið og næstu skref

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég reyki ekki

Re: Byrja aftur...

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
HAfir þú einhvern áhuga á að komast í raiding guild þá er möguleikinn mun meiri með lock en rogue

Re: Frábært reykingabann!!!

í Djammið fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Það er hægt að hafa lokað herbergi þar sem er engin þjónusta… þ.e. þú þarft að fara út til að ná þér í drykki og annað og ferð síðan með þangað inn.. Og þú hefur greininlega ekki mikið unnið sem dyravörður ef þu heldur að það sé ekkert mál að hleypa fólki út hjá röðinni… nógur troðningur sem er þar fyri

Re: Frábært reykingabann!!!

í Djammið fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Það voru margir sem komu með þessar hugmyndir, meðal annars eigandi eins af þeim stöðum sem þú minnist á hér - það var einfaldlega ekki hlustað á þá

Re: Frábært reykingabann!!!

í Djammið fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Hvaða orð eru Kaldæhðni og kaldæðinn? Bætt við 5. júní 2007 - 19:11 Kaldhæðni mætti skilja sem þá list að andmæla hugmynd með því að setja fram andstæðu hennar. Í kímni er beitt gagnstæðu, það er hreinni mótsögn eða þverstæðu, til að andmæla hugmynd. Noti menn aftur á móti kaldhæðni andmæla þeir einhverju með því að neita hugmyndinni og vísa til augljósrar andstæðu hennar. Franski heimspekingurinn Gilles Deleuze beitir tveimur Biblíusögum til að skýra muninn á kaldhæðni og kímni. Samkvæmt...

Re: Frábært reykingabann!!!

í Djammið fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Er þetta einhver tilraun til að vera fyndinn eða er þetta innsláttarvilla?

Re: Frábært reykingabann!!!

í Djammið fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ef þeir þyrftu að öðrum kosti að banna þær alveg þá sé ég það alveg fyrir mér já… Það eina sem ég er að segja er að mér finnst í lagi að allvega bjóða veitingamönnum uppá leið til að leyfa reykingar á afmörkuðu rými, svo lengi sem það hafi ekki áhrif á starfsmenn eða aðra gesti

Re: Frábært reykingabann!!!

í Djammið fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Gerðu það ekki? Það eru fullt af Veitingahúsum með svona “vindlaherbergi” og svo hefði alveg verið hægt að gera þessi nýju lög þannig að það hefði mátt búa til svona herbergi - í stað þess að gera þetta svona harkalega

Re: Frábært reykingabann!!!

í Djammið fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Á reyklaust fólk ekki rétt á því að skemmta sér? Júmm - hefði þá ekki verið eðlilegt að leyfa veitingamönnum að hafa loftræst herbergi þar sem fólk sem reykti hefði getað farið inní að reykja? Þá gætu allir skemmt sér, reykingarfólk sem aðri

Re: Frábært reykingabann!!!

í Djammið fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þú mátt röfla og snúa útúr þessu eins og þú vilt.. Það breytir ekki þeirri einföldu staðreynd að manneskja sem er að reykja sígarettu fær meira af skaðlegum efnum ofaní sig en manneskjan sem stendur við hliðina á henni

Re: Frábært reykingabann!!!

í Djammið fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Passive smoking er mjög skaðlega eins og venjulegar reikingar Það má vel vera, en hann er samt ekki hættulegri en beinar reykingar - eins og þú hélst fram í upphafi.. Enda eru lungnadeildir spítalana fullar af reykingamönnum, ekki fólki sem var að umgangast reykingafólk

Re: Frábært reykingabann!!!

í Djammið fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þetta er algjörlega rétt hjá honum, það kemur þér eða ríkinu anskotan ekkert við hvað ég geri við mig og minn líkama svo lengi sem ég skaða ekki aðra í kringum mig.. Það er ENGINN neyddur til að vera innan um sígarettureyk, hvorki þeir sem ekki reykja, starfsmenn eða aðrir.. Rök um að þetta sé til að vernda þá sem ekki reykja eru því algjör rökleysa.. Boð og bönn virka ekki, og hafa aldrei gert - menn með fullu viti þurfa ekki annað en að horfa til BNA og ástandsins þar í fíkniefnamálum og...

Re: Frábært reykingabann!!!

í Djammið fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Passive smoking (also known as secondhand smoking, involuntary smoking, exposure to environmental tobacco smoke, or ETS exposure) occurs when smoke from one person's burning tobacco product (or the smoker's exhalation) is inhaled by others.

Re: Frábært reykingabann!!!

í Djammið fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þetta er svo fáránlega illa skrifaður texti að það er mjög erfitt að taka þig alvarlega … Allt þetta breytir því ekki að það sem kallað er “second hand smoking” er EKKI skaðlegra en beinar reykingar Svo ég vitni í Wikipedia Passive smoking (also known as secondhand smoking, involuntary smoking, exposure to environmental tobacco smoke, or ETS exposure) occurs when smoke from one person's burning tobacco product (or the smoker's exhalation) is inhaled by others. Eins og þú sérð á þessu þá er...

Re: Frábært reykingabann!!!

í Djammið fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Það er enginn að banna þér að reykja heima hjá þér. Ekki ennþá nei - en ef ég á minn eigin veitingastað þá má ég ekki reykja inni á honum Afhverju eigið þið (Reykingarmenn) réttin á að kæfa okkur (Reyklausa) í hættulegum sígarettureyk en þið þolið ekki einu sinni svitafýlu; þetta heitir sjálfselska Náðu þér i orðabók og flettu upp orðinu kaldhæðni

Re: Frábært reykingabann!!!

í Djammið fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Eins og ég og fleiri hafa tekið fram hérna - þá er enginn neyddur til að vera innan um fólk sem reyki
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok