Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Reykingabannið og næstu skref

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Það var ekki ég sem var að líkja rétti veitingahúss eiganda til þess að ráða sjálfur hvað hann gerir í sínu húsnæði við það að halda partý þar sem menn eru í því að fleygja handsprengjum

Re: Reykingabannið og næstu skref

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ef þú ætlar að reyna fá fólk til að skilja það sem þú ert að reyna koma á framfæri þá er lágmarkskrafa að færa rök fyrir máli sínu.. það að þú sért ósammála mér gefur þér ekki eitthvað sérstakt leyfi til að þurfa ekki að hafa vitræn rök fyrir því sem þú ert að segja.. Með svona rugli, eins og þessu handsprengjudæmi til dæmis gerir þú ekkert annað en að segja fólki að það sé ekki mark takandi á þé

Re: Quests!

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Fýlustrumpu

Re: Reykingabannið og næstu skref

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Má alveg hafa röklaus svör enda finnst mér það mun skárra heldur en bull rök. Hvað þýðir þessi setning?

Re: Sannleikur í gegn...

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Það má vel vera að það sé þín skoðun - en ekki setja þá skoðun fram þannig að það lýti út eins og þú sért þroskaheftur.. Þ.e. - með því að segja í byrjun að eitthvað geti verið rétt og afneita því svo strax aftur í lok sömu setninga

Re: SOTP í SSC

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
hef nú ekki orðið var við neinn þarna sem kann ekki ensku :s

Re: Reykingabannið og næstu skref

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Í engu af mínum dæmi miða ég við verknað sem er bannaður með lögum.. Sama rökleysan í þessu eins og öðru sem þú hefur sett fram hérna

Re: Sannleikur í gegn...

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Gerir þú þér grein fyrir því að í einni stuttri setningu tókst þér að vera í hrópandi mótsögn við sjálfan þig… það er ákveðið afrek

Re: SOTP í SSC

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
amm - það voru mikil lagg vandræði á SC lengi vel og fyrir ca ári síðan þá transferuðu nánast öll stærstu guildin af servernum… Lagg er ekki vandamál í dag hinsvegar..

Re: Sannleikur í gegn...

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Hugsa að hlutfall hálfvita sé nokkuð jafnt á milli factions - það eina sem er kjánalegt eru svona fullyrðinga

Re: Reykingabannið og næstu skref

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
what Night said - ákaflega lélegt dæmi hjá þér Bætt við 13. júní 2007 - 14:59 má bæta því við - að ef við gefum okkur að handsprengjur og meðferð og sprenging þeirra væri leyfileg … og fólkið sem þú værir að bjóða heim til þín viss að þar yrðu sprengdar handsprengjur en kæmi samt - þá væri það þeirra val.. en eins og áður kom fram, þá er þetta ákaflega lélegt dæmi hjá þé

Re: Reykingabannið og næstu skref

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
you are not getting the point Það er réttur þess sem á staðinn að fá þangað þá kúnna sem hann vill.. Það er ekki réttur þinn að líða vel á öllum veitinga og skemmtistöðum landsins..

Re: Reykingabannið og næstu skref

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Fólk ræður hvort það étur skyndibita en þaðæður ekki hvort dúddinn á næsta borði fái sér sígó Þú ræður því hvort þú sest inná stað þar sem hætta er á að dúddinn á næsta borði sé að reykja.. Alveg eins og ég ræð því hvort ég sest inná stað sem spilar tónlist sem ég þoli ekki

Re: Reykingabannið og næstu skref

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
ég reyki og vinn á skemmtistað en var samt hlynntur þessu banni - en á móti frelsisviptingunni hinsvegar.. En eftir að hafa unnið síðustu helgar á bar þá er ég búinn að skipta um skoðun, þvi svita, prump og skitafýlan sem yfirgnæfir allt núna er að drepa mig.. grínlaust Reykingafýlan yfirgnæfði þetta allt áður og var svei mér þá skárri

Re: Reykingabannið og næstu skref

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Reyndu nú að lesa á milli línanna… heimskur.is

Re: Reykingabannið og næstu skref

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Skilur þú semsagt ekki hvað kaldhæðni er?

Re: Reykingabannið og næstu skref

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Fólk á veitingahúsum og börum á rétt á að vinna á vinnustað sem eyðileggur ekki heilsu þess. Hvað með fólk sem vinnur á tugum annara tegunda vinnustaða við aðstæður sem eyðileggja heilsu þess? Á það engan rétt? Þar fyrir utan hefði það ekki haft nein áhrif á heilsu starfsfólks ef stöðum væri til dæmis leyft að koma upp loftræstum herbergjum með engri þjónustu þar sem fólk gæti reykt og enginn starfsmaður þyrfti að fara þangað inn Þannig að þess rök þín eru alveg innihaldslaus

Re: Reykingabannið og næstu skref

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þetta var bara ekkert það sem greinin snerist um og því óþarfi að nefna það..

Re: Reykingabannið og næstu skref

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Enda er þetta ekki það sem málið snýst um… Reykingar eru bannaðar til þess að hafa vit fyrir fólki sem ríkisvaldið telur ekki hæft til að taka réttar ákvarðnir… Bann við tölvuleikjum vegna hugsanlegrar hættu sem það kann að valda væru byggðar á sömu rökum.. Þ.e. til þess að hafa vit fyrir fólki vegna þess að okkur er ekki treyst til þess að gera það sjálf.

Re: Reykingabannið og næstu skref

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Væri þá eitthvað athugavert við það að hafa til dæmis lítil loftræst herbergi inná skemmtistöðum þar sem þeir sem vilja geta reykt án þess að ónáða aðra? Svona til að gera báðum hópum til geðs?

Re: Reykingabannið og næstu skref

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Skemmtilegt hvernig þér tekst að skeiða algjörlega framhjá inntaki þess sem ég var að segja, hvort það er með vilja eða ekki sem þú gerir það þá langar mig að árétta.. Þessi Bonnie Tyler líking snéris ekki að nokkru leyti um heyrnarskemmdir.. heldur það val veitingahússeigandans að gera það sem honum sýnist við sitt fyrirtæki til að draga að sér kúnna… hvort sem það er að sækja inná hóp þeirra sem reykja, þeir sem vilja reykleysi og þeirra sem fíla Bonnie Tyler.. Það re neytandans að velja...

Re: Reykingabannið og næstu skref

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þetta snýst ekki um rétt reykingarmanna, þetta snýst um rétt veitingahúsaeigenda til að stjórna sínum eignum sjálfir.. Það er enginn neyddur til að sitja undir sígarettureyk

Re: Reykingabannið og næstu skref

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
geta ekki boðið starfsfólki sínu upp á viðunandi vinnuaðstöðu þá sé það verk ríkisins að skikka þá til þess - hvernig sem að því er staðist Tillögur veitingahúsaeigendum um loftreæst herbergi með engri þjónustu hefðu fullnægt þessum skilyrðum ágætlega Annars snýst þetta mál ekki endilega bara reykingar - heldur hræsnina sem felst í því að leyfa eitt og banna annað.. Bætt við 8. júní 2007 - 22:49 Annars þætti mér fotvitnilegt að vita afhverju þú telur það heilagan rétt þinn að vera í...

Re: Reykingabannið og næstu skref

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
ég er að gera grín af hræsninni í fólki sem aðhyllist forræðishyggju, sama í hvaða formi hún birtist ég reyki ekki btw - en mér líkar ekki þessi brot á persónurétti fólks og spyr mig hvað verði fyrir barðinu á fólki sem virðist alltaf þurfa að hafa vit fyrir náunganum

Re: Reykingabannið og næstu skref

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Það er verið að ákveða það fyrir mig hvar er óhollt fyrir mig að vera og banna verknaðinn í kjölfarið - vegna þess að mér er ekki treyst til að taka skynsama ákvörðun sjálfur.. Og plís ekki fara í “reyklaust loft fyrir alla” gírinn Það er ekki það sem þetta mál snýst um, heldur forræðishyggju eins og hún leggur sig og hræsnina í því að banna reykingar á meðan það eru hundruðir annara leiða til að leggja sig í hættu á fullkomlega löglegan hátt Það er ENGINN neyddur til að standa í...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok