Nei einfaldlega að segja að fólk er ólíkt hvert öðru. Ég tel að fólk les mismunandi í félagslegar aðstæður og bregst við líka á mismunandi hátt. Og já uppeldi er mikill partur af því hvernig manneskja maður verður. Til dæmis börn sem eru alin upp meðal dýra hafa aldrei getað lesið í félagslegar aðstæður manna. “It is essentially impossible to convert a child who became isolated at a very young age into a relatively normal member of society.”...