Ég hef ávallt verið einfari í mér, en það er einn af fylgifiskum þess að vera með Asperger heilkenni,Þetta finnst mér vera hálfgerð afsökun. Ég er líka einfari í mér og það eru sennilega margir aðrir þannig. Ég vil ekki vera gagnrýna neinn né neitt sem ég er ekki sérfróður um. Ætli ég sé ekki bara fordómafullur gagnvart “neurological” sjúkdómum.