Tja ég kom úr litlu fiskiþorpi og átti engum vandræðum með að eignast vini. Ég held það fari allt eftir persónuleikanum hvort maður sé félagslyndur og þannig. Annars er ég kominn núna í erlendan háskóla og er aftur kominn með frábæra vini. Málið er bara að vera félagslyndur.