Ætli það sé ekki satt að ég og allir hinir “ísraelsvinir” höfum ekki næga vitsmuni til að höndla staðhæfingar þínar. Og þá er ég á villigötum því það getur ómögulegt verið að ég hafi rétt fyrir mér? Í fyrsta lagi sagði ég aldrei að þú hefðir sagt að þetta væru ólíkar þjóðir. Það var ég sem sagði að þær væru mjög líkar. Skil það vel ef það var erfitt að skilja þetta. Hinsvegar segir þú að ekki sé hægt að ná friðarsamkomulagi við núverandi ísraelsstjórn né þau landamæri og ofbeldi sem...