Jámm, hinsvegar heyrði ég að hann er búinn að láta son sinn og konu sína vinna í bókinni með sér svona til öryggis ef hann myndi deyja þannig þau gætu haldið áfram. Hann er víst með svo góðan söguþráð sem myndi duga í tvær bækur en hann ætlar að þjappa því í eina bók þó hún verði 5000bls ;) Einnig las ég á síðunni hans að líðan hans fer batnandi! :D En ég verð að játa að ég er himinlifandi yfir því að hitta aðra aðdáendur þessara bókaseríu. Alveg æðislegt!