Þú spyrð hér merkilegra spurninga og kemur með áhugaverðan víkil á málinu. Það er svo að við erum vön morðum og limlestingum í sjónvarpinu. Ekki bara frétta myndum heldur úr leiknu efni líka. Því er orðið nauðsinlegt fyrir okkur ,ef við ætlum að skilja efnið, að sjá með eigin augum. En það er ein spurning sem þú gleymdir eða slepptir og það er “hver græðir á þessu stríði?”. Ég ætla ekkert að fara nánar út í þá umræðu en hvet fólk til að velta því fyrir sér.