Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: dennis leary og hans gagnýni

í Húmor fyrir 21 árum, 8 mánuðum
=)

Re: ég er hættur

í Ljóð fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Sólufegri sagði það sem ég ætlaði að segja…

Re: Sendingar

í Ljóð fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þetta er gott, skemmtileg hugsun og gagnrýni á þetta stríð sem nú er háð. Mikið er ég hrifinn af þessum orðum þínum “börnum olíunar”. Segja margt.

Re: Ekki í okkar nafni!

í Ljóð fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Já bara nokkuð gott. Flest hér er ágætt þó ég sé ekki allveg sáttur við rímið í fyrsta erindi, það er rétt, en “labbi” finnst mér gefa þessu léttúðlegt yfirbragð, og þetta er ekki létt efni.

Re: Nirvana skiptir ekki máli

í Rokk fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Loksins álit sem ég get tekið undir (nema ég fíla ekki DJ Shadow).

Re: Olíustríð í Íslands nafni ! ? ! ? !

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Bara það að Írakar geti farið að selja olíu af fullum krafti aftur þíðir að olíu verð lækkar í heiminum. Þar með spara BNA menn sér gífurlegar fjárhæðir(og reyndar heimurinn allur). Að sjálfsögðu þurfa þeir að taka allt landið og frelsa það. Annað mundi vera of mikilir álitshnekkir. Eitt það fyrsta sem þeir eru að gera er einmitt að vernda olíulindirnar. Það eru hundruðir olíulinda í írak, það var kveikt í 7 þeirra í gær(skiptir nánast engu máli þegar á heildina er litið). Nú eru bandamenn...

Re: BNA & Tilviljanir: Greindarvísitölupróf

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Magnaður andskoti, skemmtileg grein. Er hægt að fá link á greinina óþýdda eða ???

Re: Jay Leno þann 20/03 (og HEIMSKIR Kanar)

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Snilldar bréf! En hér linkur á skondna síðu, margt satt hér… http://www.markfiore.com/animation/dissent.ht ml njótið vel

Re: Stríðið er hafið

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Sjálfur var ég 9 ára á þessum tíma. En vissi af scud flaugum saddams og öllu þessu rugli með paitriot flaugarnar sem áttu að vernda Israel(en gerðu sama og ekkert gagn). Ég vissi samt ekki að það hefði verið haldið aftur af einum né neinum. Var það ekki collin nokkur powell sem ákvað að halda ekki lengra?

Re: Hvers vegna farið er inn í Írak núna.

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Er Íran ekki með kjarnavopn? Og ekki er N-kórea nú beint nágranni Rússa. Engin græðir á olíu Íraka meðan viðskipta bannið er í gildi. Smá punktar. En annars góð grein.

Re: Hvers vegna farið er inn í Írak núna.

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þetta er fínasta grein, en væri ekki ráð að athuga aðrar heimasíður en heimasíðu BBC?

Re: Stríðið er hafið

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Það má nú deila um verðmæti þessara samninga (þar sem það er viðskiptabann). Það munu margir deyja en bara brot af þeim sem munu deyja í stríði sem þessu, fyrir utan fólksflóttan og vandamál tengd þeim.

Re: Árið um kring

í Ljóð fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ættu ekki að vera stuðlar í svona ferskeytlu?

Re: Endaleysa

í Ljóð fyrir 21 árum, 8 mánuðum
alls ekki slæmt hjá þér rebekka.

Re: Litlasystir

í Ljóð fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Með því betra sem ég hef séðlengi. Til hamingju með allt saman.

Re: Stríðið er hafið

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þeir lofuðu að nota neitunarvald um allar ályktanir sem gerðu ráð fyrir hernaði án þess að vopnaeftirlitið fengi tíma til að klára sína vinnu.

Re: Stríðið er hafið

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ekki er það nú allveg rétt með Frakkana, en látum kyrrt liggja. Það stafar engin ógn af Saddam, hví ekki að leyfa UN að vinna sína vinnu þangað til eitthvað er sannað í aðra hvora áttina? Það mun virka á endanum að þrýsta á ríksstjórnina Í Bagdad (kannksi ekki fyrr en eftir dag Saddams en það mun virka á endanum). Svo eru það óbreyttirborgarar sem vita ekki í hvorn fótin á að stíga. Það eru þeir sem eiga eftir að fara verst út úr þessu. “give peace a chance” J. Lennon En svo er annað mál að...

Re: Stríðið er hafið

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
það er hægt að leyfa Vopnaeftirlitinu að vinna sína vinnu. Það er hægt að þrýsta á stjórnvöld í Bagdad eða lofa þeim aðstoð í skiptum fyrir ákveðnar breytingar. Það er margt hægt annað en að eyða milljörðum dollara í að sprengja allt til fjandans. Það virkar ekki eins hratt en færri deyja í leiðinni.

Re: Í eitt skipti fyrir öll, ekki stríð vegna olíu

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
hvar kom það fram??

Re: Stríðið er hafið

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Já þetta er góð grein hjá þér. Skrifuð frá hjartanu. En vert er að benda á að í agunablikinu er bara verið að skjóta eldflaugum inn í Írak.(fyrir utan nokkra sérsveitar gaura) þá hefur engin hermaður farið yfir landamærinn enn þá. Þó þess verði örugglega ekki langt að bíða.

Re: Í eitt skipti fyrir öll, ekki stríð vegna olíu

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ekki veit ég nákvæmar tölur yfir hernaðarmátt Íraka nema að þeir hafa um milljón hermenn, þar af 60,000 þjálfaða ef einhverju viti. Flugher Íraka hefur engum dottið í hug að minnast á, enda varla til. Engin hefur talað um stórskotalið Íraka eða skriðdrekaflota enda um mjög lítið að tala. Þegar Írak gerði innrás í Kuweit höfðu þeir mikinn skriðdrekaflota (einn þann stærsta í heimi) þó nokkurn flugher(þó ekki mjög nýtískulegan) og ef ég man rétt um 300.000 skikkanlega þjálfaða hermenn og svo...

Re: Í eitt skipti fyrir öll, ekki stríð vegna olíu

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Satt er það. Við getum rifist um þetta fram og aftur eins og okkur dettur í hug, en þegar öllu er á botnin hvolft þá er engin leið fyrir okkur að vita hver hefur rétt fyrir sér, eða bara hvort einhver hafi rétt fyrir sér.

Re: Í eitt skipti fyrir öll, ekki stríð vegna olíu

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Er ekki staðreynd að Írak hefur ekki verið veikara hernaðarlega síðan einhverntíman fyrir valdatíð Saddams? Er ekki líka staðreynd að lítið hefur verið aðhafst vegna N-Kóreu og kjarnorkuvopnaáætlunar þeirra? Endilega, ef ég er eitthvað að misskilja láttu mig vita.

Re: Í eitt skipti fyrir öll, ekki stríð vegna olíu

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hefur ekki alltaf þurft að gefa út séstaka ályktun sem segir til um að megi nota allar nauðsinlegar aðferðir? Til að fara í stríð á ég við. Afhverju ætti það að vera öðruvísi núna?

Re: Í eitt skipti fyrir öll, ekki stríð vegna olíu

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Allt í lagi ég skal deila með þér afhverju ég held að olía og dollarar eru undir rót þessa stríðs. 1. Það er olíu skortur í bandaríkjunum(þeir eiga nóg sjálfir en eru að geima hana til betri tíma) og þurfa meiri olíu. Þessa olíu er einfaldast að nálgast í gegnum Írak (ca 3% þekktra olíulinda í heiminum er þar að finna). Ekki það að olíunni verði stolið, nei bara að hún mun verða seld til BNA. 2. Opec ríkin hafa byrjað að versla með Evrur í stað dollars. Það veikir dollarann mjög. Eftir...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok