Ef þetta stríð var nauðsinlegt, sem er ekkert öruggt mál, þá hefði átt að bíða eftir samþykkt öryggisráðsins. Það voru bandaríkjamenn og bretar sem voru að þrýsta á SÞ til að fá samykkt stríð. Þessi þrýstingur nægði ekki sannfæra andstæðinga BNA og UK um að ástæða væri til stríðs. Það ætti að segja e-ð. Saddam verður steypt, það er af hinu góða. En það er ekki af hinu góða að nú þegar er talið að um 100.000 manns sé á flótta í landinu. Þúsundir særðir guð má vita hve margir eru dauðir, eða...