Ég hugsa allavega um nútímalist eftir svona 1900 og þá sérstaklega ákveðnar stefnur eins og geómetrísk abstraktíon, abstrakt, dadaismi og expressionismi. Ég er svosem ekki að dissa þessar stefnur sem ég tók sem dæmi af því að allar hafa þær marga frábæra listamenn og listaverk. Ætli það sem ég sé ekki að reyna að segja er að ég hrífst ekki af rauðum punkti á striga þegar þú gætir málað svo margt annað til að tjá þig. En verandi manneskja sem dáir endurreisn og raunsæi þá er það kannski ekki...