Nei nöfnin voru ekki öll íslensk, Alice og Theia er dæmi um það. Svo veit ég ekki einu sinni hvort Nathan sé löglegt íslenskt nafn. Sögurnar eru allavega búnar í bili, þar sem 1. hluti er búinn. Þegar ég verð komin almennilega inn í 2. hluta getur verið að ég sendi það inn.