Varð að bæta þessu við, ég var nefninlega að keppa við Portsmouth. Var að vinna þá 3-1 og allt í góðu. Svo skorar Belluschi tvennu (í annað sinn í röð sem ég keppi á móti þeim) og Benjani í lokin. Staðan endar 4-3! Langt síðan ég hef verið eins pirraður :@