Var að lenda í því núna áðan með Aston Villa að það var einn leikur eftir í deildinni, á móti Arsenal. Ef ég mundi vinna ætti ég séns á titlinum. Allt í góðu, ég kemst í 2-0 og svaka sáttur. En þeir minnka munin eftir nokkrar mínútur, jafna og komast að lokum í 4-2 :@ Ég enda sem sagt í 4. sæti. Svo var ég að keppa við Man Utd í FA cup finals. Ég kemst í 3-0!!! í fyrri hálfleik og taldi mig vera buinn að vinna dolluna. Þeir skora eitt í lok fyrri hálfleiks. Ég segi ‘don’t want you to drop...