Hann er líka damn hraður! Þessi er framtíðarstriker :) Þegar hann var 16 ára þá gaf ég honum sinn fyrsta séns með aðalliðinu í deildarbikarnum gegn Leicester þar sem hann setti tvö mörk og var maður leiksins með 10. Næsti leikur var líka gegn Leicester en nú í deildinni og ég leyfði honum aftur að spila og viti menn, hann skoraði 4 mörk og var maður leiksins með 10. 2 leikir, 6 mörk, 2 MoM :D