Ég verð að viðurkenna að það er því miður eitthvað til í þessu hjá þér, um er að kenna klíkuskap, skort á ást og virðingar í garð íþróttarinnar og einfaldri mannlegri heimsku. Ekki það að maður sé sjálfur svo sem að láta gott af sér leiða í hennar garð, ekki að lyfta littla fingri til þess að aðstoða neitt með sportið, maður er orðinn eitthvað svo gamall og lúinn, nenni þessu bulli tæpast lengur en svo væri það jú auðvitað líka það að þó svo maður myndi nú eitthvað reyna að hjálpa til þá...