Því langar þér ekki til þess að vita hve mikinn hluta kostnaðsins íslenskir skattgreiðendur hafa borgað? Sjálfum myndi mér langa mjög mikið til þess að sjá slíkar tölur. En já þetta er bull með þennan hval þó tel ég réttast að honum verði haldið áfram í Vestmanneyjum þangað til að hann drepst úr elli. En svo er það annað mál og það eru blessaðar hvalveiðarnar, því í ósköpunum erum við ekki byrjuð á þeim, étur þetta ekki álíka mikið af fiski og við? Svo er fólk að furða sig á minnkandi fiskistofnum.