Kjaftæði, hann var ekkert orkulítill á móti Jirov og hann gæti léttilega létt sig, það ætti að vera öllum alveg augljóst. Toney er ekki offitusjúklingur það er ekki rétt, offitusjúklingar hafa mjög takmarkaða líkamlega getu en Toney hefur heilbrigðan líkama, hann gæti ekki hafa farið tólf lotur án heilbrigðs líkama. Toney er mjög vinsæll og gæti vel grætt háar fjárhæðir á því að berjast í cruiservigtinni, það kveikti enginn á imbakassanaum til þess að sjá Samuel, fólki langaði að sjá hvað...