Veit ekki almennilega hvað ég á að segja. Við höldum ansi oft full fast í dauða hluti. Náinn ættingji minn er búinn að vera lasinn undanfarið og ég er einfaldlega miður mín, vildi að það væri eitthvað meir sem ég get gert og viti menn það er einmitt tilfellið þarf bara einhvernvegin að koma hlutunum í verk, en nóg um það. Varðandi sölu á stolnum skartgripum þá er ólíklegt að þeir endi í kolaportinu eða á ebay. Það sem er lang líklegast er að þeir verði seldir skartgripasala fyrir slikk og bræddir.