Presonus FP10 (hét áður Presonus Firepod) eða Presonus Firestudio Project (sjálfur myndi ég frekar fá mér seinni græjuna, þar sem að hún er eins og FP10, nema með betri routing möguleikum. 8 Preamps, 8 útgangar+master, Headphone tengi, MIDI In/Out. Fæst í tónabúðinni á um 60þ (Firestudio Project gaurinn er reyndar ekki kominn), Cubase LE fylgir með. Virkar með flestöllum tónlistarforritun nema Pro Tools (Þarf Digidesign eða M-Audio harðbúnað til að nota Pro Tools)