nú er ég ekki með garage band, né hef notað það mikið, og geri þetta eftir minni, en ef að þú tekur penna tólið áttu að geta búið til “region” inn á svæðið, ef að þú tvíklikkar svo á þá region, ættiru að fá upp svona píanó glugga.. þú skrifar bara inn nótur á viðeigandi staði í piano rollinu. Bassatromman er held ég á C1, snerill á D1 og eitthvað. verður bara að renna í gegnum þetta. stendur án efa eitthvað um þetta líka í help filnum sem fylgir garage band.