Adium er lang besta MSN forrit fyrir mac sem ég hef séð (og það toppar MSN fyrir windows margfalt að mínu mati), þó svo að það séu ekki þessir animated smileys, handwritten message, nudges, winks og annað, sem að eru allt óþarfa fítusar. Það vantar reyndar webcam fítus í Adium, en það er búið að tilkynna að það sé í vinnslu www.adiumx.com Makkinn er því miður örlítið á eftir varðandi torrent (þar sem að uTorrent er ekki enn komið á mac, en það er þó í vinnslu líka), sjálfur nota ég Azureus...