Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Addni
Addni Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
2.282 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF

Re: Magnarar

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Fer pínu eftir hvernig magnara þú ert með. En Clip er þegar að preampinn er að yfirkeyra sig.. lækkaðu þangað til það hættir PPi gæti verið svipað ljós fyrir kraftmagnarann, hef reyndar líka séð peak ljós fyrir keiluna sjálfa (á combo magnara)

Re: Verð?

í Apple fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þú talar um að fá sér 20“ eða 24” tölvu.. well duuhh.. tölvurnar fást bara 20“ og 24”..

Re: Bestu græjurnar til að plögga við tölvur?

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég mæli með að skoða Presonus Firebox. Býður upp á 4 rásir inn (2 mic/instrument rásir og 2 line rásir) er með góðum preamps, getur keyrt á BUS Power (ss. þá þarftu ekki að tengja rafmagnssnúruna) og Cubase LE fylgir með. fæst í tónabúðinni

Re: Backline í tónleikasal?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Fór aðalega í þessar hugmyndir því að ónefndar hljómsveitir ætluðust til þess að við myndum bara redda þessu Mér skildist samt að það væri einhver tónleikastaður í RVK (man ekki hvaða) ætti pearl masters, 2 marshall stæður og ampeg bassamagnara, og það gæfi góða leið. Annars finnst mér gott trommusett og góður bassamagnari reyndar frekar eiga að vera til.. þar sem að það er ótrúlegt hvaða garma eru notaðir oft á tíðum. Annars væri auðvitað alltaf líka pæling að kaupa bara triggera og módúlu...

Re: Backline í tónleikasal?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Já.. þú ert væntanlega ekki maðurinn sem hefur verið að hljóðmannast á svona stað í að verða 3 ár heldur ;) Fólk er að koma með allskonar drasl.. Illa stillt pearl forum sett með ónýtum skinnum, peavey bandit 112 magnara.. Svo eru kanski bönd að koma utanaf landi og þurfa að drösla þessu með sér. Núna bara á síðustu tónleikum var trommusett sem ég fékk þvílíkt falskt í hendurnar. Ekki verið notað í einhverja 4-6 mánuði, og þegar það var notað síðast var það til að taka upp tónlistarmyndband...

Re: Backline í tónleikasal?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
það er samt ekkert reverb í XXX hausunum ;) þarf kanski ekki í það allra harðasta, en salurinn er nú ætlaður fyrir meira en blastandi þungarokk. Ampeg eru að mér skilst mjög gott stöff.. en best sándandi magnari sem ég hef nokkurtíman spilað í gegnum heitir MarkBass SA450 :) MarkBass er með það að markmiði að skila hljóðinu úr bassanum eins og það er úr bassanum, en ekki lita hljóminn með magnara-einkenni. (sem gæti nú kanski verið það sem að maður vill ef maður á einhvern cheap ass bassa,...

Re: Fara frá PC yfir í Mac!! þarf Fróðleik

í Apple fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Adium er lang besta MSN forrit fyrir mac sem ég hef séð (og það toppar MSN fyrir windows margfalt að mínu mati), þó svo að það séu ekki þessir animated smileys, handwritten message, nudges, winks og annað, sem að eru allt óþarfa fítusar. Það vantar reyndar webcam fítus í Adium, en það er búið að tilkynna að það sé í vinnslu www.adiumx.com Makkinn er því miður örlítið á eftir varðandi torrent (þar sem að uTorrent er ekki enn komið á mac, en það er þó í vinnslu líka), sjálfur nota ég Azureus...

Re: Backline í tónleikasal?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Það hefur ekki verið notað hljómborð í salnum síðan hann opnaði, og ef svo gerist þá eru til direct box Bætt við 1. nóvember 2007 - 00:00 svo er líka píanó á staðnum ;)

Re: Backline í tónleikasal?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Hvaða ampeg, hvernig peavey. Hvaða týpu af pearl.. ?

Re: Canon 400d hjalp

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 5 mánuðum
fyrsta línan var til þín.. svo varð ég bara carried away

Re: Tónleikar í Húsinu !

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
klukkan 22 er ekki það sama og 20 ;) Annars er ég að heyra af því fyrst núna.

Re: Pæling með Trial og Mac

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ahm, keypti mér einmitt Battlecrest pakkann. Kostaði 4600, en wow kostar 2900 og TBC 3900

Re: Pæling með Trial og Mac

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þekki ég þig eða ?

Re: Shure Sm57

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 5 mánuðum
verst hvað er alveg óþolandi míkrafónfesting á MD421

Re: Canon 400d hjalp

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 5 mánuðum
verst hvað auto er gjörsamlega gagnslaust á kvöldin og næturna ;) og í láglýstum-aðstæðum. Annars þá stafar hreyfingin af því að shutterinn er opinn það lengi að viðfangsefni, svosem ljós hefur tíma til að færast til á myndflögunni (vegna þess að þú nærð aldrei að halda myndavélinni algjörlega kjurri í 1-2 sek, eina vitið í næturmyndatöku er að vera með þrífót, eða nota Flass, sem að gefur manni þó mjög oft alls ekki þá niðurstöðu sem maður vonaðist eftir Þú getur prufað að setja á TV, og...

Re: Stækkun á mynd

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 5 mánuðum
ég er orðinn alveg helflinkur í að stækka grafík (t.d. hljómsveitarlogo og slíkt), en það er afskaplega ervitt að gera það með ljósmyndir Getur prufað að nota smá gaussian blur(bara örlítið), stækka hana, og nota svo unsharp mask (veit ekkert hvernig það kemur út, en það er hægt að prufa það

Re: Tónleikar í Húsinu !

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Það er nú ágætt ;) Bætt við 31. október 2007 - 00:38 gæti etv. tekið að mér að útbúa einstaka auglýsingu fyrir fólk fyrir eitthvað klink (og þá bara ef auglýsingin verður notuð), hægt að hafa samband á arni@husid.net

Re: að borga sig eða ekki?

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 5 mánuðum
auðvitað tekur maður 2 botna, annað er þvílíkt asnalegt upp á sánd að gera.. ef maður er bara með einn botn þarf maður helst að vera með hann í miðjunni.. sem er oftast illgert nema vera með nokkuð hátt svið sem hægt er að koma hlutum undir Maður er með 2 botna, og fær sér svona fallega stöng á milli ;) Annars mæli ég sterklega með mackie kerfinu.. sándar vel

Re: Plug-ins f. pro tools

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 5 mánuðum
þú gætir kanski fengið soltið kassagítarsánd út úr réttum EQ, eitthvað af reverbi, og bara nota neck pickuppinn, hafa hann ekkert rosalea nálægt strengjunum, og bassa að yfirkeyra ekki neitt.

Re: HEIMA SUBWOOFER ÓSKAST

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 5 mánuðum
GERIRU ÞÉR GREIN FYRIR HVAÐ ER ÓÞÆGILEGT AÐ LESA FULL-CAPSAÐA AUGLÝSINGU ?

Re: m audio ig autocity

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 5 mánuðum
er ekki bara alltof heitt signað að koma inná frá gítarnum ? lækka í gaininu á kortinu.

Re: Bassi til sölu

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 6 mánuðum
er það bara mér sem finnst myndir af hljóðfæri alveg gundvallaratriði í sölupósti ? ef þú googlar t.d. “free image upload”

Re: Smá með val á stage tuner.

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 6 mánuðum
ég á boss stage tunerinn og hann er skítfínn.. spurning hvar hann sé samt :o

Re: að borga sig eða ekki?

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 6 mánuðum
finnst það frekar hæpið.. ekki alveg léttustu og plássminnsu græjurnar til að flytja.. auk þess sem að þú lendir nokkuð liklega í einhverju föndri með rafmagn (þar sem netspenna í USA er 110v en hún er 230V hér á klakanum), þó svo að margar græjur séu með valmöguleika á inngangsspennu, þá eru það alls ekki allar. Það kostar líka örugglega morðfjár að flytja þetta.. Fáðu þér Mackie eða Fohhn ;)

Re: Cubase Notendur Athugið!

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 6 mánuðum
ferð inn í eitthvað sem að heitir að mig mynnir “device settings” undir device panelnum.. þar einhverstaðar stilliru hvaða hljóðkortsdriver þú ert að nota. Hef ekki notað cubase síðan í apríl eða maí, svo þetta er fulkomlega eftir minni.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok