held að þetta sé eitthvað með það að gera að microsoft á nfts filesystemið og leyfir ekki hverjum sem er aðgang að því og eitthvað svona bölvað bull. Það er til eitthvað sem heiti McFuse, sem á að veita ntfs stuðning, en skilst að það sé hálf buggy og algjör skítalausn. Reyna bara að fá lánaðann harðann disk, copya allt af öðrum disknum (gegnum windows) og formattaðu svo annann diskinn fyrir mac. svo copyaru allt af hinum disknum og yfir á mac diskinn, og formattar hann, svo copyaru af...