Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Addni
Addni Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
2.282 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF

Re: mixa lög og fleyra

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 4 mánuðum
ertu þá að tala um að takka upp og hljóblanda, búa til tölvutónlist, eða Remixa önnur lög ?

Re: Mixer og hljóðnemar

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Þú gætir fengið þér par af M-Audio Pulsar eða M-Audio Nova sem overheads. Hef líka heyrt góða hluti um Shure KSM109 micana. Overheadar eru sennilega dýrustu micarnir í trommumicasetti. Getur náttúrulega alltaf tekið einn tomminn af trommusettinu, og selt hana upp í míkrafón ;) leysir ýmis vandamál :P annars myndi ég endinlega reyna að finna notaðann mixer. hvernig hljóðkort ertu annars með, og hvað eru margar rásir á því ?

Re: Trommuforrit

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 4 mánuðum
er ekki hægt að fá hann í hljóðfærahúsinu ? þeir hafa allavega verið að selja ezdrummer, og það er sami framleiðandinn.

Re: Hjálp með compressor

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Compressor, eins og fram hefur komið, jafnar hljóðið. Ss. fyllir upp nóturnar sem að eru lægri en tekur tindana af hærri nótum. Hugsa að það sé notað compressor að einhverju leiti í flestum upptökum á bassa, einnig oft á trommur, söng o.fl

Re: Trommuforrit

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 4 mánuðum
ezDrummer er sæmilega sándandi og einfalt forrit. Ég notaði það stundum með “drumkit from hell” viðbótinni DFH Superior er lengra komið trommuforrit, þar sem að að þú þarft í rauninni að mixa trommurnar eins og um alvör upptökur sé að ræða. frá Toontrack (framleiðanda ezDummer og DFH Superior) fer svo að koma út S2, sem að er nýrri útgáfa af DFH superior, og lofar alveg ótrúlega góðu

Re: Óska eftir hljóðkorti, mixer og míkrafónum.

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 4 mánuðum
það er miklu meira við í því að kaupa sér aðeins stærra hljóðkort í staðin fyrir hljóðkort og mixer.. hefur í rauninni ekkert með mixer að gera í upptökuheiminum Bætt við 9. desember 2007 - 13:09 Presonus Firepod væri einmitt mjög fín græja í þetta (ég er að nota svoleiðis) getur tekið upp 8 rásir (bassatromma, snerill. 4 toms, 2 OH) sem að er það mesta sem þú þarft í flestum tilfellum.

Re: Mac fermingargjöf?

í Apple fyrir 17 árum, 4 mánuðum
ég get spilað Call of duty 2 í fullri upplaust á minni MBP (2.4 GHz), og WoW með allt í fullu blasti í finu fps. MacBook Pro var valin besta vélin til að keyra windows vista, og held að leikir ættu að svínvirka í henni, þó svo að þú þurfir að setja upp windows til þess. Það fer reyndar vaxandi að leikir komi út á mac líka.

Re: Vantar upptökugræju(r)

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 4 mánuðum
í þínum sporum myndi ég skoða 2x Presonus FP10 (nýtt nafn fyrir Firepod) eða Presonus Firestudio + Digimax FS.. með firestudio geturu fengið 8, 16 eða 24 rásir inn. Það eru reyndar 2 rásir á FP10 sem eru S/PDIF, sem að á víst að vera hægt að nota sem innganga, en hef alrei kynnt mér það Það er reyndar preamp á öllum rásum, sem þú segist ekki þurfa. En færð sennilega örítið minna litað sound ef þú sleppir því að fara gegnum mixerinn. Sjálfur á ég Presonus firepod, og hann hefur dugað mér vel....

Re: Val á ódýrum trommumækum

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 4 mánuðum
verst hvað overhead micar eru geðveikt dýrir. Annars, væri ég að kaupa mér trommumica myndi ég kaupa SM57 á allt, og svo AKG eða Shure Beta bassatrommumic. en það er sennilega töluvert dýrara :P

Re: Logic studio hjálp

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 4 mánuðum
please share :)

Re: Windows eða Mac

í Apple fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég myndi frekar hafa bara enskt keyboard layout en að setja límmiða. en jú, það er 2 ára ábyrgð hérna. ath. að ef að þú kaupir apple tölvu t.d. í BT þá koma þær (allavega í dag) með Mac OS X Tiger (sem að er eldri útgáfa af mac os x.. leopard kostar 13þ ef það er keypt sér) og með dönsku keyboard layouti (hef ekki séð það sjálfur, en svo hef ég heyrt)

Re: Windows eða Mac

í Apple fyrir 17 árum, 4 mánuðum
frýs aldrei… frýs ekki frosna

Re: Má þetta?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
hvar ætli jack tengið sé :P?

Re: Stilla lyklaborð?

í Windows fyrir 17 árum, 4 mánuðum
buy a mac ?

Re: Windows eða Mac

í Apple fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Jújú, þú getur breytt lyklaborðslayoutinu í hvað sem er (og mas. búið til þitt eigið skilst mér) Þetta með auka tungumálið á apple.com er sennilega bara öðruvísi áprenntað lyklaborð (fyrir alla mexicanana í USA :P) Ég er ekki alveg með nógu mikið á hreinu með hvernig ábyrgð og slíkt virkar, held að maður fái bara eins árs ábyrgð að utan. En límmiðar eru ógeðslegir.. verða allt öðruvísi á litin en lyklaborðið með tímanum.. Auk þess sem að þú þyrftir að láta sérprennta þá í prentsmiðju fyrir...

Re: Logic studio hjálp

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 4 mánuðum
er ekki uninstall valmöguleiki á setup disknum ?

Re: Vantar upptökugræjur!

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Gæti orðið frekar dýrt. Hvort ertu að leita eftir “sjáfstæðri” græju, eða tölvutengda ?

Re: Windows eða Mac

í Apple fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Mæli ekkert með því að kaupa úti. Gætir lent í ábyrgðarleiðindum.. og þá færðu ekki ábrennt islenskt lyklaborð ;) En já, eins og fram hefur komið hækka verðin nánast aldrei við uppfærslur.. það er mas. frekar að þau lækki Það er mjög hæpið að það sé verið að bæta einhverju huge við.. nema auðvitað þeir séu að setja nýja línu á markað. Logic fylgir ekki með. Logic express kostar um 20þ Logic studio (logic pro, mainstage, jam packs o.fl) kostar 50þ. eiginlega það eina sem logic pro hefur...

Re: Windows eða Mac

í Apple fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ef þú kaupir þér apple tölvu, geturu keyrt á henni Mac OS X, Windows og Linux (MacBook Pro vélin frá apple, var mas. valin besta fartölvan til að keyra windows vista) ef að þú kaupir þér “windows” tölvu geturu keyrt á henni windows og linux. Að mínu mati er Mac OS X besta stýrikerfi sem að þú færð (þó svo að ég hafi reyndar ekki prufað linux, en skilst að maður þurfi að setja inn skipanir fyrir flest sem að maður geri) með apple tölvum fylgir iLife pakkinn, sem að inniheldur iMovie...

Re: Tónleikahald hér á landi

í Metall fyrir 17 árum, 4 mánuðum
eins og bjarni sagði. Það heyrist alveg út, en ekki nóg til að vera trufla nærliggjandi íbúa held ég

Re: Tónleikahald hér á landi

í Metall fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Húsið er auðvitað rekið af bænum, þetta er sýslumannsembættið sem kemur þessu við. Málið kom bara upp í gær, og það er enn verið að skoða hvað er hægt að gera

Re: Shannon Larkin

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
djöfull finnst mér reyndar óþolandi að horfa á trommara með svona show off :S takið eftir því að allir trommarar sem spila í Jay leno eru svona

Re: System Of A down

í Metall fyrir 17 árum, 4 mánuðum
haha, lol nice try

Re: nevoloution

í Metall fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Gunni gítarleikari er úti í florida að læra upptökutækni o.fl Heimir bassaleikari & söngvari er að spila með Sign, ásamt því að vera í hljómsveitinni The Ones Hreinsi gítarleikari er í The Ones (og etv. einhverju öðru, veit það ekki) Heiðar trommari er í hljómsveitinni Disturbing Boner ásamt Gústa fyrrverandi gítarleikara nevo. Eftir því sem ég best veit er planið að halda áfram þegar gunni kemur heim aftur. Held mas. að það eigi að skella í aðra plötu

Re: Fenrisúlfur

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
semsagt spá í hvort einhverjum öðrum fyndist það líka
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok