í þínum sporum myndi ég skoða 2x Presonus FP10 (nýtt nafn fyrir Firepod) eða Presonus Firestudio + Digimax FS.. með firestudio geturu fengið 8, 16 eða 24 rásir inn. Það eru reyndar 2 rásir á FP10 sem eru S/PDIF, sem að á víst að vera hægt að nota sem innganga, en hef alrei kynnt mér það Það er reyndar preamp á öllum rásum, sem þú segist ekki þurfa. En færð sennilega örítið minna litað sound ef þú sleppir því að fara gegnum mixerinn. Sjálfur á ég Presonus firepod, og hann hefur dugað mér vel....