Dynamic er “öfug” keila, þeas. bara venjuleg lítil hátalarakeila, sem að er látin virka í hina áttina. Condenser (eða Capicator) nota þétti. Þá eru 2 þynnur úr léttum málmi (t.d. áli) settar mjög nærri hvor annari, á milli þeirra er eitthvað ákveðið rafeindasvið, svo þegar það fara hljóðbylgjur á þær þá breytist fjarlægðin milli þeirra og þar af leiðandi rafeindasviðið líka.