Vill benda fólkinu á að Húsið á akureyri er vímulaus staður! Bætt við 31. ágúst 2009 - 08:14 Áfengismælir verður á staðnu, og þeir sem mælast verður meinaður aðgangur, hvort sem þeir séu búnir að borga eða ekki. Einnig er aldrei að vita nema húsfólk meini hljómsveitarmeðlimum inngangi séu þeir undir áhrifum, þannig í guðana bænum geymið fylleríið þangaðtil eftir tónleika!