Það er nú ekkert svakalegt sem ég er með af outboardi. Er með TC Electronics M-One og D-Two Reverb og Delay, nota þá frekar takmarkað (aðalega því ég á eftir að gefa mér tíma í að skoða þá almennilega) Svo er ég með Einn Behringer 4 rása compressor/limiter/gate, sem ég nota reyndar frekar lítið líka (það vantar insert snúrur, týndust og aldrei verið til peningur fyrir nýjum) Svo er ég með annann eins compressor/limiter sem ég keyri sem Limiter og Lo-cutter fyrir mónitorrásir, og svo tvo...