Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Addni
Addni Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
2.282 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF

Re: Gain.

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ýmsar lausnir á þessu vandamáli: Kenna söngvaranum almennilega mic tækni, altsvo fara aðeins lengra frá þegar hann syngur hærra og nær fyrir hljóðlátari kafla. Þetta getur samt orsakað soltin sándmun á söngnum Nota compressor, annaðhvort á leiðinni inn eða eftirá til að jafna út styrkinn Taka kaflana bara upp í sitthvorri tökunni og gaina aftur á milli. Automata sönginn til þannig að hann hljómi allataf jafn hár eða einhver samblanda af þessu öllu

Re: vantar sviðsljós.......

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
hljóðX og Exton eru helst með þetta. Tónabúðin hefur líka verið að redda þessu oft á tíðum veit ég

Re: Olía á fingraborð

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
ég fékk einusinni lánaða einhverna olíu, var örugglega frá Warwick eða Ken smith sem ég setti á peveyinn minn (rosewood) Fannst hann mun betri eftirá. Þreif fyrst allann skít með rakri tusku, og gítarnögl til að skrapa skít meðfram böndunum, og bar svo olíuna á. Á fbassanum, sem er með lakkað maple borð hreinsa ég bara skít og bóna það svo oftast bara með Earnie Ball gítarbóni. Mér finnst mun þægilegra að spila á hreint hljóðfæri ;) Reyni að hreinsa borðið í hvert skipti sem ég skifti um strengi

Re: ÓE gólfhátalarar

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 5 mánuðum
með gólfhátalara.. ertu þá að tala um hátalara við heimabió ? Myndi þá frekar athuga með þetta á /graeju

Re: Smá spurning v.hljóðkerfi

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Þetta er leiðinda mál eiginlega :P Held að 100m þráðlaust gæti verið leiðinlega tæpt. Signal path í hljóðkerfi er aftur á móti oft yfir 100m gegnum snáka og svona. Ég myndi annaðhvort bara kaupa snúrukefli (eru held ég 200m á því) ef þetta er eitthvað varanlegt og tengi á endana, eða splæsa saman nokkrum XLR snúrum..

Re: Óska eftir heyrnatólum

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 5 mánuðum
hmm, nei myndi nú varla segja það

Re: Straumskortur.

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Á öllum pedulum ætti að standa, í mA (milliAmper) hversu mikinn straum þeir þurfa. Á straumbreytinum stendur svo hvað hann gefur. Þetta er nokkuð einföld stærðfræði ;)

Re: Cables

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Mér finnst lóðuð tengi nú alltaf soltið meira hughreystandi en eitthvað sem er smellt eða skrúfað, sérstaklega á fínþættann fír (eins og að ég held allar snúrur eru) Held það myndi borga sig in the long run að læra bara að lóða, allavega XLR, TS og TRS tengi, getur líka komið af góðum notum þegar snúrur skemmast, þá er oft bara lausar tengingar, og ef að það hefur klippst á þær má oftast færa upp á þeim tengin til að laga þær.

Re: Cables

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
grunaði það. Annars er snúruefni rándýrt, mynnir að eitt neutrik jack tengi sé á einhvern 5-600 kall

Re: Cables

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Planet Waves framleiða eitthvað svona cable kitt. Veit ekki hvort það hefur eitthvað verið flutt til landsins. Persónulega myndi ég nú bara kaupa snúruefni og neutrik tengi

Re: monitora hjálp

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 5 mánuðum
… stúdíó mónitorar eiga ekki að hljóma vel. Þeir eiga að gera þér kleyft að heyra, á sem besta hátt hvað er í gangi í tónlistinni, og þeir eiga að geta “translatað” vel.

Re: Tech21 Bass Driver DI ?

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Mér finnst hann, eins og flestir aðrir drepa allt clarity í botninum. Það sound sem ég hef verið að nota til að fá distortion í upptökur hefur oftast verið TubeDistortion, mögulega blandað (blendið kanski svona 5-10% á fuzinn) með einhverjum Fuzz effect. Finnst fuzzinn einn og sér skemma meira en hann hjálpa

Re: Studio foam

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
á þessum tveimur síðum finnuru lausn við flestöllum vandamálum, og oftast eins ódýra og hún gerist (en það þýðir alls ekki að hún sé ódýr)

Re: Tech21 Bass Driver DI ?

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
mér finnst BigMuff nefninlega algjör tonesucke

Re: Tech21 Bass Driver DI ?

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Geggjað, er samt líka lúmst spenntur fyrir RBI, rack útgáfunni, þar sem ég er með svona solítið hatur á öllum græjum sem eru ekki rack græjur :P og á rack græjunni er líka “Mid” stilling á EQ-num

Re: Jailbreak og unlock iphone

í Apple fyrir 15 árum, 5 mánuðum
korkurinn fyrir neðan… Og það er varla að ég myndi láta einhvern 14 ára gutta gera þetta fyrir mig..

Re: Tech21 Bass Driver DI ?

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ég ætla semsagt að nota þetta sem effect, ekki sem DI Bætt við 3. nóvember 2009 - 19:24 Langar í, og hálf vantar smá distortion á bassann, en allir pedalar sem ég hef prufað hafa eiginlega alltaf drepið allann botninn og punchið úr bassanum. Bass Driverinn býður upp á Blend takka, sem er það sem ég hef verið að gera í upptökum.

Re: Tech21 Bass Driver DI ?

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
jú, er einmitt að leita eftir soltlum lit, svona þetta rifna distortionað SVT fýlings sánd.

Re: Tölvuminni - hjálp

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
nei, er með MacBook Pro. Fartölvuminni eru oftast 200 pinna, á móti því að venjuleg minni eru 240 pinna minni. Pinnarnir eru semsagt hversu margar koparrendur eru á tengingipunktunum á minninu.

Re: SHOGUN vantar söngvara

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
en… geðveikt hressi gaurinn!!

Re: Tölvuminni - hjálp

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
hmm, er ekki venjulegt 200 pinna fartölvuminni í henni ? Ég keypti 4gb fyrir uþb 14þúsund í fartölvuna mína (það var reyndar fyrir ári síðan) keypti Corsair mynni í tölvulistanum

Re: TS: Gibson Les Paul Studio 2005

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
ótrúlega spes að sjá svona “SG Lit” á Les Paul.

Re: Tölvuminni - hjálp

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Já, það breytir miklu. Ég fann mikin mun hérna í “denn” við að fara úr 512 og í 1024.

Re: 8/4 - 15 snákur til sölu

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 5 mánuðum
já, alveg einhvern

Re: Hvernig er hægt að flytja myndir inn á auglí, vantar uppl

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
hugi styður ekki kóðann til að birta myndir á spjallinu (var einhvertíman hægt, var misnotað) verður bara að láta fylgja linka af annari síðu
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok