ekki fara að læra á hljóðfæri til að læra á eitthvað.. þú verður að hafa áhuga á að læra á það hljóðfæri sem þú ætlar að læra á.. ekki láta einhvern á huga segja þér hvaða hljóðfæri þú ættir að læra á.. en ég myndi mæla með hljómborði.. færð mjög góðann grunn fyrir önnur hljóðfæri og söng með því að kunna á hljómborð..