Ég var nú að vinna fyrir þá á þeim tónleikum, en Gústi hringdi í mig og bað mig um að vera ljósamaður, og ég var þar af leiðandi með í undirbúningi og frágangi, en þar sem að rafmagskerfið fór til fjandans og ógerlegt varð að vera með ljósakerfið sem við komum með ákvað ég að taka myndir í staðinn. En er samt enþá forvitinn að vita hvað fær E666 til að segja að þetta sé sennilega ódýr gítar (gæti svosem verið, en mynnir að hann hafi kostað slatta)