ætli þetta verður ekki að vera kassagítarpickupp eða eitthvað.. það á amk ekki að virka að syngja í pickuppana… nema þá kanski hitta á akkurat rétta tíðni strengsins þannig að hann fari að víbra.. en það er ólíklegt :S en þó að það komi málinu ekki við, þá var gítarleikarinn minn eitthvað að tala við mig einusinni og lagði höndina á strengina, og það heyrðist alltaf eitthvað tikk, en þá hafði hann verið með úrið akkurat yfir pickuppnum og vísirinn framleiddi hljóð sem að pickuppinn tók upp