Það er náttúrunlega doltið mismunandi hvernig upptöku þú vilt fá.. hvort þú viljir mica upp hverja trommu fyrir sig og hafa þær saman eða á sitthvorri rásini, eða hvort þú vilt bara setja mic á bassann og svo overhead, eða bassa og sneril og svo overhead. fer eftir hve mikið af micum þú ætlar að nota hversu stórt hljóðkort þú þarft. ef þú ætlar að mica allar trommurnar þarftu væntanlega 6-7 rásir (miðað við venjulegt trommusett, Bassi, snerill, tom, tom, floor-tom og svo einn eða 2 overhead...