jú það nefninlega skiptir máli, t.d. á settinu sem ég er með í honum núna er 78,96Kg spenna frá strengjunum á hálsinn.. og ef maður tekur þá alla úr þá getur hálsinn leitað í “öfuga átt” ýmundaðu þér að þú sért með súlu beint upp í loftið sem að er fest með því að taka 2 reipi úr toppnum og fest í jörðina sitthvorumegin… hvað gerist svo ef að þú losar annað bandið ?