Ég spila á 5 strengja bassa Þess virði, jájá, mér finst voða þægilegt að eiga möguleikann á að taka ferundir/fimmundir/áttundir niður á við ef ég spila þanng tónlist.. Kostar sjaldan neitt svakalega mikið meira Nah, maður er búinn að venjast þessu eftir svona 2-3 daga. Ruglaðist stundum fyrst þegar ég var að lesa beint eftir tabi og svona, en það kemur bara. Hálsinn orðinn aðeins breiðari, en mér finst það eiginlega bara þægilegra (kanski líka því að hálsinn á mínum bassa verður aðeins...