Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Addni
Addni Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
2.282 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF

Re: Trommu Sett Lars Ulrichs

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 5 mánuðum
afar léleg mynd :S

Re: Hver er virkastu á þessu áhugamáli?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 5 mánuðum
æji vá :P man ekkert nöfnin, sé það bara þegar ég les hver skrifaði/svaraði hverjir eru virkastir :P

Re: m-audio?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 5 mánuðum
veit ekki alveg af hverju en mér finst þetta Black Box afskaplega óspennandi græja.. það er til svona í tónlistarskólanum. Ég spila reyndar á bassa en var að skoða þetta eitthvað og þetta heillaði mig ekki

Re: Truckster

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 5 mánuðum
*andvarp* signature gítarar…

Re: Effekta?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Fikta í magnaranum í amk mánuð, fikta með allskonar stillingar og svona áður en þú ferð að fá þér effecta..

Re: Upptökur eftir ykkur

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 5 mánuðum
www.myspace.com/hrygg tekið gegnum mixer og inn í mic-in tengi á hljóðkorti innbygt í móðurborð Varla neitt klippt (klippti saman 2 hluta í einu lagi). Tekið með Sennheiser “smellumicum” á toms, shure pg-eitthvað á snare, AKG bassatrommumic, Shure Beta58A fyrir gítarmagnara, Bassi í gegnum Line6 Pod og inná mixe

Re: Reviewa?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 5 mánuðum
er þetta ódýrasti bassi sem þú gast mögulega fundið ?

Re: MOTU 8pre

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 5 mánuðum
en af hverju ekki 8 ef þig vantar 6 rásir? vill benda á að Pattibassi er að selja 8preampa Presonus Firepod kort.. afar fín græja skilst mé

Re: Phantom Power

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Kunningi minn sem hefur tekið slatta upp og hljóðmannast helling sagði að ef að maður væri með t.d. SM57 og setti á hann phantom power myndi hann sánda hörmulega(þá á mjög háan standard) miðað við annars..

Re: MOTU 8pre

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 5 mánuðum
hef bara séð 2 eða 8… annaðslagið 4, aldrei 6 samt

Re: önnur guitarpro spurning

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 5 mánuðum
þú getur stytt og lengt nóturnar með því að nota + og - takkana (Keypad). Getur svo gert nóturnar punktaðar og tríólur með tökkunum fyrir ofan 8 og 9 (keypad) held að þú sért að spyrja um þetta amk

Re: Humarsúpa (geðklofinn humar)

í Matargerð fyrir 18 árum, 5 mánuðum
horfiru ekki á futurama ?

Re: Humarsúpa (geðklofinn humar)

í Matargerð fyrir 18 árum, 5 mánuðum
ég hugsaði bara Zoidberg (úr futurama) þegar ég las nafnið á þessum póst

Re: Mixer til sölu 10 þ.

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 5 mánuðum
hvar sást þú 12 rása behringer mixer á 6000 kall :S

Re: úr mixer í pc

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 5 mánuðum
spurning um að reyna að skrifa örlítið betur… ?

Re: 19" rekkar

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Tónabúðin selur Gator Rekka Verðlisti: http://www.tonabudin.is/myndir/Verdlistar/Gator%20Jan%202005.htm Heimasíða framleiðanda http://www.gatorcases.com/

Re: Vandamál með ræsingu

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 6 mánuðum
ég fór með tölvuna annað til að prufa nýtt minni. ákvað að ræsa hana fyrst áður en ég fór að gera eitthvað, og þá bara svínvirkaði hún. fór svo heim aftur og stakk öllu í samband þá kom þetta aftur.. svo tók ég flestallt úr sambandi aftur og kveikti en þá gekk þetta :S mjög dularfullt talaði við einn sem er með mér í skóla og hann sagði að hann hefði lent í svona og að þetta gæti verið gallað usb port.. sem að mér finst alveg ganga upp. Þarf bara að finna hvaða port það er þá.

Re: Hvar kaupir maður mixer?

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 6 mánuðum
tónabúðin, tónastöðin, rín, hljóðfærahúsid www.tonabudin.is www.tonastodin.is www.rin.is www.hljodfaerahusid.is

Re: Þitt næsta hljóðfæri?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Finnst þessi Jem mjög töff… Hann er eitthvað svo… Töff bara =) Mér finnst það líka gera gítari eitthvað svo töff í útliti þegar þeir eru 7-strengja. En varðandi næstu kaup… þá er efst á lista Presonus Firepod hljóðkort… þó að mér standi reyndar til boða F-Bass á 120þ sem að mig langar drullu mikið í.. svo væri gaman að eiga markbass eða nemesis magnara.. en það er langtímafjárfesting.. á eftir Firepodnum er þá sennilega MacBook tölva ;)

Re: Nýji minn

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hvaða sería er þetta ? Ég á einn svona Highway 1 týpuna með rosewood (að mig mynnir, dökku amk) fretboardi

Re: Garageband

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 6 mánuðum
ég hef tengt útaf mixer og inná tölvu sjá afköst: www.myspace.com/hrygg

Re: presonus firepod til sölu

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Fender Higway 1 P-Bass, Sunburst, keyptur nýr í hljóðfærahúsinu í apríl 2004. Varla búinn að nota hann síðan í mars 2005. Hann hangir uppi á vegg og gríp sjaldan í hann nema ef hinn bassinn minn er í æfingarhúsnæði eða eitthvað

Re: presonus firepod til sölu

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 6 mánuðum
úú :D langar einmitt afar mikið í þetta kort, á því miður engann pening í augnablikinu en er kanski að fara að selja bassa sem ég á, þannig ég verð opinn fyrir þé

Re: sm57

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Klikkar ekki ;)

Re: Að taka upp

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 6 mánuðum
ég tók upp daginn með hljómsveitinni minni, hrygg (www.myspace.com/hrygg) og notaði einn behringer mixer með 8 preamps. í hann setti ég Trommur: 3 Sennheiser e604 mica á toms, einn AKG D112 bassatrommumic, einn shure pg-56 sem sneriltrommumic, einn Sennheisier MD421 sem overhead. 1 Gítar: Shure Beta 58A Bassi: Gegnum Line6 Pod og inná mixer (ekki mic rás) Söngur var bara beint inná mixer, veit ekki hvernig mic. svo fór útaf mixernum og inn á bleika mic tengið á innbyggðu hljóðkorti á nvidia...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok