ég reyndar á mína kærustu og skoða ekkert annað kvennfólk, sé það alveg, en skoða það ekki samt. En kærastan talar við mig um að hún sé svo veit, með appelsínuhúð og ör o.fl.. Ég sé þetta ekki, og ef að ég tek eftir einhverju sem hún segir mér frá þá hefur það aldrei pirrað mig, þó ég vilji auðvitað að hún sé ánægð með sjálfa sig.