Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Addni
Addni Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
2.282 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF

Re: direct eða ekki..?

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Bassi oftast direct eða í gegnum einhverja græju (t.d. Line6 BassPod) og þá í eitthvað forrit í tölvunni. Mic ef maður er með góðann magnara og góðann mic Bætt við 4. desember 2006 - 23:11 En með hljómborð, þá held ég að venjan sé að taka þau upp direct (á einni eða tveim rásum, fer eftir borðum bara) eða jafnvel MIDI bara

Re: Óska eftir bassamagnara.

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
vill benda þér á að skoða nemesis magnarana

Re: Laga bilað output

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
er nú samt output í þessum skilningi, þar sem hljóðið úr gítarnum fer út um þetta.

Re: Stúdíó-ið mitt

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hvernig mónitorar eru þetta og hvernig eru þeir að virka. Hvernig Mic er þetta við gítarmagnarann ? Hvernig ertu að fýla fireboxið ?

Re: Trommukennsla

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Haha, eitthvað ósáttur við Dallas :P Skil samt hvað þú ert að fara. Sumir vilja bara vera rokktrommarar og nenna ekki að vera bara að læra eitthvað latin dót. Þó aðrir vilji bara vera trommarar, og læra sem fjölhæfasta hluti, þá hentar þessi kennsla ekki öllum. Mér finst aftur á móti fínt, eins og bassakennarinn er með þetta. Þá segir hann að við getum pælt í metal og svona sjálfir, hann vill kenna okkur fjölbreytni (þó að við förum að sjálfsögðu í rokk og metal líka)

Re: thomas haake

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
hví segiru vitlausri hljómsveit.. Finnur öruglega ekki hljómsveit sem myndi krefst meira af trommaranum (varla í metalnum amk)

Re: DDrum Triggers?

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Kunningi minn, sem er í rauninni alfræðibók mín um upptökur og live sánd á DDrum triggera og DDrum 3 módúlu, og ég hef spurt hann að ýmsu.. það er bara hvað þú vilt vita.. Það er eitthvað búið að tala um þá við myndina af þeim http://www.hugi.is/hljodvinnsla/images.php?page=view&contentId=4280990 En getur spyrt að því sem þú vilt og ég svara eftir bestu getu

Re: Til sölu MOTU HD192

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 4 mánuðum
ég sé til þegar ég er búinn að fá útborgað. Er mjög spenntur fyrir þessu :) en svona forvitni, af hverju ertu að selja þetta ?

Re: effektar (bassa)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
ég sagði ekkert með gítareffecta.. var að meina að maður hefði voða lítið að gera með effecta fyrir bassa.

Re: Micun á gítarmagnara

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 4 mánuðum
en auðvitað er hægt að mica sitthvora keiluna með sitthvorum micnum og mika því svo saman =)

Re: Micun á gítarmagnara

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Venjan er að mica bara eina keiluna, stundum settur ambient einhverstaðar, en myndi ekki vera að fara út í það nema þú vitir hvað þú ert að gera. Hmm, mjög líklega overheadinn, þó það væri fínt að fá meiri upplýsingar um micana. Læt fylgja með síðu með tips um að mica gítarmagnara http://www.drpeterjones.com/guitar/micamp.php

Re: Settið hans Nate Morton

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Crazy trommari, alltaf með einhver stick-tricks í miðjum töktum og svona rugl :P annars las ég þetta fyrst sem Nate Moron :P

Re: MH3

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 4 mánuðum
bíddu er hægt að taka EQ-inn á honum úr ?

Re: Dótið mitt

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
einn heima í herbergi og einn í æfingarhúsnæði ?

Re: MR. marshall

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
gott stöff :)

Re: Laga bilað output

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
pff ég tók nú pickguardið hjá mér af án þess að einusinni losa einn einasta streng :P

Re: óskum eftir hljómsveiturm!

í Metall fyrir 18 árum, 4 mánuðum
nah, við viljum ekki annann bjarna :P

Re: Laga bilað output

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
sniðug grein. Til hvers að taka strengina úr ? Sjálfur var ég að gera við volume takkann á bassanum mínum á mánudaginn, hafði losnað ground vírinn í honum

Re: Til sölu MOTU HD192

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Var nú reyndar bara að forvitnast um verð. Mun ekki eiga fyrir því á næstunni, þó að það væri gaman að hafa einhverja upphæð að stefna af ef þú værir að selja þetta á spennandi verði

Re: Dream Theater - Score!

í Metall fyrir 18 árum, 4 mánuðum
geðveikt, þarf að fá hann

Re: óskum eftir hljómsveiturm!

í Metall fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Bjarni hættur og vantar æfingarhúsnæði

Re: Tónleikar 8.des á Akureyri!

í Metall fyrir 18 árum, 4 mánuðum
oww.. can't make it

Re: Hljómborðsleikari.

í Metall fyrir 18 árum, 4 mánuðum
hvernig þykist þið ætla að taka þetta lag :S?

Re: Hljóðkort með 8 preamps

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 4 mánuðum
hann er á 850$ miðað við froogle

Re: triggerar

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Þú setur triggerana á trommurnar og tengir svo í trommuheila, og þá þegar þú slærð á trommuna loadast sampl (sem er galmar trommuupptökur) sem spilast í staðin fyrir ef þú værir með trommumica þá myndi það hljóð heyrast. er miklu sniðugra en þetta hljómar í rauninni. t.d. á DDrum 3 módúlunni eru 8 mismunandi styrkleikar sem þú getur stillt (þannig þú getur verið með 8 mismunandi sound eftir því hversu fast þú slærð, því eins og allir vita hljómar tromma allt öðruvísi eftir því hveru fast þú...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok