Þeir spiluðu hjá mér í Húsinu einhvertíman í fyrra eða hittífyrra. Þekkti ekkert hvaða band þetta var, en í soundtékki gapti ég gjörsamlega af undrun. Hef sjaldan séð þéttara band á sviði, og söngvarinn var alveg on fire! Frábært gigg, hlakkar mikið til að sjá þá á eistnaflugi, þó að þetta sé ekki tónlist sem ég hlusti á dags daglega.